Kristjánsson_Haukur Jarl
Nordic eMarketing
Home > Nordic eMarketing > Employees > Haukur Jarl Kristjánsson
click here to contact us

Haukur Jarl Kristjánsson

Director PPC media

Fáir eru jafnt beittir í greiddum niðurstöðum (Google Adwords) eða Pay-Per-Click-herferðum og Haukur Jarl Kristjánsson. Hann hefur leitt stórar alþjóðlegar herferðir fyrir Fortune 500 fyrirtækið Symantec (sem framleiðir vírusvarnarforritið Norton Antivirus) og veitt ráðgjöf við alþjóðlegar herferðir hjá Icelandair og öðrum stórum og lifandi fyrirtækjum. Hann kemur fljótt auga á hvar má gera betur og keppist jafnan við að bæta árangur fyrri herferða fyrir viðskiptavini sína. Hann stefnir ávallt að sama markmiði með herferðir sínar: Að auka tekjur fyrir viðskiptavininn með því að beita klóknum PPC-aðferðum.

Haukur lærði húsasmíði en hefur síðustu ár nælt sér í víðtæka vottun á vegum Google og fleiri aðila (Google Search Advertising Advanced Certification, Google Display Advertising Advanced Certification, Google Reporting and Analysis Advanced Certification, Accredited Microsoft Advertising Professional og Acquisio Fundamentals Exam/Certification).

Haukur Jarl hefur mikla þekkingu á norrænni goðafræði og skartar skemmtilegum húðflúrum sem jafnan vekja mikla forvitni viðskiptavina.

Back