Bjarnadóttir_Auður
Nordic eMarketing
Home > Nordic eMarketing > Employees > Auður Bjarnadóttir
click here to contact us

Auður Bjarnadóttir

PPC consultant

Auður er nýjasta viðbótin í PPC teymið okkar, en hún útskrifaðist úr Háskólanum á Bifröst sem semi-dúx í markaðsfræðum. Hún er talnaglögg og er vön að rýna í tölur, hefur ótrúlega skipulagshæfileika og yfirburðarþekkingu á Excel.

Auður mun stýra PPC herferðum á íslensku og ensku. Þær upplýsingar og gagnamagn sem taka þarf tillit til við mat á ágæti markaðsframtaks eykst ár frá ári. Það þarf að rýna vel í gögnin til að komast að réttum niðurstöðum og taka réttar ákvarðanir um breytingar á herferðum, bestun þeirra og almennt til að ná betri árangri fyrir viðskiptavini.

Back